Sjávarréttahlađborđ sunddeildar UMFG á föstudaginn

  • Fréttir
  • 30. september 2015

Sjávarréttahlaðborð Sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni í nýju íþróttamiðstöðinni föstudaginn 2. október.
Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst kl 20:00. Sunddeildin hefur fengið til liðs við sig meistarakokka Bláa lónsins sem ætla að töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík

Forsala fer fram í aðstöðu UMFG fimmtudaginn 1. október milli kl 18:00 og 20:00 og kostar miðinn aðeins kr. 5500 í forsölu en kr. 6000 við dyrnar.

Matseðill:

Blandað sushi
Graflax
Heitreykt bleikja
2 Tegundir síld
Sjávarréttir í kókos
Ristaðar gellur
Steinbítur í humarsósu
Steinbítskinnar með lime og chili
Saltfiskur með möndlum og rækjum
Pönnusteiktur þorskhnakki

 

 

Mynd: Grindavik.net


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir