Fundur 43

  • Frćđslunefnd
  • 30. september 2015

43. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 28. september 2015 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir Holm áheyrnarfulltrúi, Inga Þórðardóttir skólastjóri, Halldóra Kristín Magnúsdóttir grunnskólastjóri og Ingibjörg María Guðmundsdóttir embættismaður.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. 1504032 - Skólanámskrá Tónlistarskóla Grindavíkur
Inga Þórðardóttir skólastjóri tónlistarskóla fór yfir drög að námskrá skólans. Námskráin gefur góða yfirsýn yfir starfsemi og sérstöðu skólans. Námskráin verður birt á heimasíðu skólans.

2. 1509030 - Tónlistarskóli Grindavíkur: Starfsáætlun 2015-2016
Inga Þórðardóttir skólastjóri tónlistarskóla lagði fram starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2015-2016. Fræðslunefnd telur mikilvægt að sérstaða skólans komi fram í starfsáætlun og sýni um leið hið mikla þróunarstarf sem er í gangi í skólanum. Starfsáætlun verður birt á heimasíðu skólans.

3. 1506134 - Frístundir: Fléttaðar inn í skólatíma nemenda
Þorsteinn Gunnarsson mætir undir þessum lið og kynnti hugmyndir um samþætt skóla- og frístundastarf byggt á reynslu frá Ísafirði. Lagt fram til kynningar.

4. 1507075 - Þjóðarsáttmáli um læsi
Undirritaður samningur lagður fram til kynningar.

5. 1505069 - Skólapúlsinn 2014-2015: Viðbrögð við viðhorfskönnun foreldra
Umbótaáætlun í kjölfar foreldrafundar í sumar lögð fram og Halldóra skólastjóri fylgdi úr hlaði með útskýringum. Ábendingar um fleiri hugmyndir komu fram í umræðum. Skólastjóri leggur fram endurskoðaða umbótaáætlun á fundi nefndarinnar í nóvember.

6. 1509031 - Grunnskóli Grindavíkur: Starfsáætlun 2015-2016
Starfsáætlun grunnskólans lögð fram til staðfestingar. Halldóra gerði grein fyrir helstu áherslum og nýjungum í áætluninni. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun grunnskólans 2015-2016.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135