Hreyfing er eldri borgurum gríđarlega mikilvćg

  • Fréttir
  • 28. september 2015

Samúel Örn Erlingsson sjónvarpsmaður og íþróttakennari kynnti rannsókn sína í Miðgarði á föstudaginn í tilefni Hreyfiviku um líkams- og heilsurækt aldraðra en hann gerði jafnframt sjónvarpsþætti sem vöktu mikla athygli á sínum tíma. 

Samúel Örn sýndi fram á hversu mikilvæg hreyfing er eldra fólki og lagði áherslu á að það er aldrei of seint að byrja. Sýndi hann einnig brot úr sjónvarpsþætti sínum þar sem voru viðtöl við fræðimenn og eldri borgara um gildi þess að hreyfa sig. Hálftíma ganga á dag er t.d. allra meina bót.

Eldri borgarar mættu vel á fyrirlesturinn og ríkti mikil ánægja með þetta framtak.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir