Hćglćtisveđur á morgun

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 24.08.03
Á morgun gerir veđurstofan ráđ fyrir suđaustan 5-10 m/s viđ suđvesturströndina í fyrstu, en annars hćgviđri. Skýjađ ađ mestu og úrkomulítiđ, en súld eđa rigning víđa norđvestanlands fram eftir degi. Hćgviđri eđa hafgola á morgun, skýjađ međ köflum og líkur á ţokulofti viđ ströndina, síst ţó norđantil. Hiti yfirleitt 12 til 18 stig, en 20 stig um vestanvert landiđ á morgun.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir