Félagsmálanefnd nr. 56

  • Félagsmálanefnd
  • 18. september 2015

56. fundur félagsmálanefndar var haldinn skrifstofa félagsmálastjóra, fimmtudaginn 10. september 2015 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Sigurður Enoksson varamaður og Laufey Sæunn Birgisdóttir aðalmaður, Hildigunnur Árnadóttir, félagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Ásrún Helga Kristinsdóttir


Dagskrá:

1. 1506083 - Félagsþjónustu- og fræðslusvið: Tillaga að skipulagsbreytingum
Hinn 18. júlí sl. voru auglýstar lausar stöður sérfræðinga á skrifstofu skóla- og félagsþjónustu. Fyrir liggur að búið sé að ráða í stöður leikskólaráðgjafa og sálfræðings en áður hafði verið gengið frá ráðningu talmeinafræðings. Með hliðsjón af stefnumörkun Grindavíkurbæjar og þeim verkefnum sem fyrirliggjandi eru í barnavernd felur nefndin sviðsstjóra að auglýsa stöðu sérfræðings með PMTO-meðferðarmenntun og mikla reynslu af vinnslu barnaverndarmála.

2. 1508036 - Sótt um leyfi til daggæslu í heimahúsi
Nefndin samþykkir að veita Ágústu G. Meldal leyfi til daggæslu í heimahúsi.

3. 1506132 - Fjárhagsaðstoð

4. 1509002 - Fjárhagsaðstoð

5. 1508183 - Fjárhagsaðstoð

6. 1509003 - Barnavernd: Ester matstæki

Starfsmaður nefndarinnar kynnti fyrir nefndinni matstækið Ester og notkun þess í barnavernd.

7. 1509005 - Fjárhagsaðstoð

8. 1506110 - Stuðningsfjölskylda

9. 1509012 - Fjárhagsaðstoð

10. 1507008 - Umsókn um sérstakar húsaleigubætur.

11. 1509041 - Fjárhagsaðstoð

12. 1509037 - Fjárhagsaðstoð

13. 1509032 - Fjárhagsaðstoð

14. 1509024 - Fjárhagsaðstoð

15. 1509038 - Fjárhagsaðstoð

16. 1509055 - Fjárhagsaðstoð

17. 1509053 - Fjárhagsaðstoð

18. 1509054 - Fjárhagsaðstoð

19. 1509051 - Fjárhagsaðstoð

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135