Heilsan okkar allra - Halldóra, Harpa og Helgi Jónas segja frá

  • Fréttir
  • 18. september 2015

Hreyfivikan hefst á mánudaginn og er dagskráin fjölbreytt alla vikuna. Vakin er athygli á fróðlegum fyrirlestrum á mánudagskvöldið í Gjánni kl. 20:00. Þrír Grindvíkingar sem eiga sameiginlegt að hafa farið sínar eigin leiðir í heilsueflingu í Grindavík, segja sögu sína og svara spurningum: Helgi Jónas Guðfinnsson, Halldóra Halldórsdóttir og Harpa Hallgrímsdóttir. Allir velkomnir. Yfirskrift fyrirlestranna er Heilsan okkar allra. 

 

 Dagskrá Hreyfiviku 21.-27. sept.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!