Upphaf skólaársins 2015-2016

  • Grunnskólinn
  • 21. ágúst 2015

Starfsmenn Grunnskóla Grindavíkur eru nú í óða önn að undirbúa starf vetrarins, sem hefst af fullum krafti í næstu viku þegar skólinn verður settur. Ýmsar endurbætur og viðhald hafa verið gerð á húsum og húsmunum í báðum skólunum. Nýtt þráðlaust net hefur t.a.m. verið sett upp í Hópsskóla og útiaðstaðan við Ásabraut hefur verið aukin og bætt.

Í haust hefja 10 nýir starfsmenn og kennarar störf við skólann, en einnig eru kennarar að koma úr leyfi. Auk þess verða tveir kennaranemar í verklegu námi hjá okkur á haustönn. Þetta fólk fyllir í skörð þeirra sem hafa horfið til annarra starfa frá síðasta ári og mætir fjölgun í skólanum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!