Grunnskólinn ađ fara af stađ

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2015
Grunnskólinn ađ fara af stađ

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar komu til starfa í fyrrdag og fram að helgi munu þeir sinna símenntun sinni og fagþjálfun. Fyrsti dagurinn fjallaði um námsmat almennt og áherslur í námsmati skólans okkar sérstaklega. Andrúmsloftið á þessum starfsdegi titraði af eftirvæntingu og áhuga starfshópsins fyrir viðfangsefninu. Skipulag og umsjón með deginum hafði Ingvari Sigurgeirsson prófessor á Menntavísindasviði HÍ.

Námsmat er mjög mikilvægur hluti af starfi allra skóla og allra skólastiga og þarf því að vera í stöðugri endurskoðun og uppfærslu. Grindavíkurskóli er núna að fara af stað með þróunarverkefni um námsmat. Markmið verkefnisins er að kynna okkur það helsta og besta sem gerist á þessu sviði til að endurbæta okkar eigið námsmat og ljúka gerð skólanámskrárinnar. Aðalráðgjafi skólans í þessu þróunarverkefni verður prófessor Ingvar Sigurgeirsson.

Á meðfylgjandi mynd eru þeir kennarar sem koma nýir til starfa þetta skólaárið og þeim á vinstri hönd situr Ingvar.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018