Grunnskólinn ađ fara af stađ
Grunnskólinn ađ fara af stađ

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar komu til starfa í fyrrdag og fram að helgi munu þeir sinna símenntun sinni og fagþjálfun. Fyrsti dagurinn fjallaði um námsmat almennt og áherslur í námsmati skólans okkar sérstaklega. Andrúmsloftið á þessum starfsdegi titraði af eftirvæntingu og áhuga starfshópsins fyrir viðfangsefninu. Skipulag og umsjón með deginum hafði Ingvari Sigurgeirsson prófessor á Menntavísindasviði HÍ.

Námsmat er mjög mikilvægur hluti af starfi allra skóla og allra skólastiga og þarf því að vera í stöðugri endurskoðun og uppfærslu. Grindavíkurskóli er núna að fara af stað með þróunarverkefni um námsmat. Markmið verkefnisins er að kynna okkur það helsta og besta sem gerist á þessu sviði til að endurbæta okkar eigið námsmat og ljúka gerð skólanámskrárinnar. Aðalráðgjafi skólans í þessu þróunarverkefni verður prófessor Ingvar Sigurgeirsson.

Á meðfylgjandi mynd eru þeir kennarar sem koma nýir til starfa þetta skólaárið og þeim á vinstri hönd situr Ingvar.

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur