Grunnskólinn ađ fara af stađ

  • Fréttir
  • 14.08.2015
Grunnskólinn ađ fara af stađ

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar komu til starfa í fyrrdag og fram að helgi munu þeir sinna símenntun sinni og fagþjálfun. Fyrsti dagurinn fjallaði um námsmat almennt og áherslur í námsmati skólans okkar sérstaklega. Andrúmsloftið á þessum starfsdegi titraði af eftirvæntingu og áhuga starfshópsins fyrir viðfangsefninu. Skipulag og umsjón með deginum hafði Ingvari Sigurgeirsson prófessor á Menntavísindasviði HÍ.

Námsmat er mjög mikilvægur hluti af starfi allra skóla og allra skólastiga og þarf því að vera í stöðugri endurskoðun og uppfærslu. Grindavíkurskóli er núna að fara af stað með þróunarverkefni um námsmat. Markmið verkefnisins er að kynna okkur það helsta og besta sem gerist á þessu sviði til að endurbæta okkar eigið námsmat og ljúka gerð skólanámskrárinnar. Aðalráðgjafi skólans í þessu þróunarverkefni verður prófessor Ingvar Sigurgeirsson.

Á meðfylgjandi mynd eru þeir kennarar sem koma nýir til starfa þetta skólaárið og þeim á vinstri hönd situr Ingvar.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum