Grunnskólinn ađ fara af stađ

  • Fréttir
  • 14. ágúst 2015
Grunnskólinn ađ fara af stađ

Nú styttist í að Grunnskóli Grindavíkur verði settur og vetrarstarfið hefjist. Kennarar komu til starfa í fyrrdag og fram að helgi munu þeir sinna símenntun sinni og fagþjálfun. Fyrsti dagurinn fjallaði um námsmat almennt og áherslur í námsmati skólans okkar sérstaklega. Andrúmsloftið á þessum starfsdegi titraði af eftirvæntingu og áhuga starfshópsins fyrir viðfangsefninu. Skipulag og umsjón með deginum hafði Ingvari Sigurgeirsson prófessor á Menntavísindasviði HÍ.

Námsmat er mjög mikilvægur hluti af starfi allra skóla og allra skólastiga og þarf því að vera í stöðugri endurskoðun og uppfærslu. Grindavíkurskóli er núna að fara af stað með þróunarverkefni um námsmat. Markmið verkefnisins er að kynna okkur það helsta og besta sem gerist á þessu sviði til að endurbæta okkar eigið námsmat og ljúka gerð skólanámskrárinnar. Aðalráðgjafi skólans í þessu þróunarverkefni verður prófessor Ingvar Sigurgeirsson.

Á meðfylgjandi mynd eru þeir kennarar sem koma nýir til starfa þetta skólaárið og þeim á vinstri hönd situr Ingvar.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi