Vatnsleikfimi haust 2015
Vatnsleikfimi haust 2015

Námskeiðin hefjast í Sundlaug Grindavíkur, þann 18. ágúst og standa til 24. september. Vatnsleikfimi er mjög góð þjálfun fyrir kropp og geð og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga erfitt með að stunda hefðbundna líkamsrækt t.d. vegna þyngdar eða stoðkerfisvanda. Hver og einn vinnur eftir sinni getu og ástandi hverju sinni, við erum glöð og kát og njótum okkar í frábærum félagsskap hvers annars, maður er manns gaman. Hentar báðum kynjum og það eru allir hjartanlega velkomnir.

Námskeiðin skiptast í tvennt:

*Eldri borgarar (60+) eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16-16:50
Gjaldfrjálst. (Stefnt er að 10-12 skiptum)

*Almenningur er á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 17-17:50
Námskeið: 12 skipti Verð 12.000.- 10% afsláttur fyrir bótaþega
Lágmarksþáttaka er 8 manns

Leiðbeinandi er Arna Þ. Björnsdóttir, ÍAK þjálfari og jógakennari.
Skráning og upplýsingar í síma 8635254 og á ellis@simnet.is.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur