Vatnsleikfimi haust 2015

 • Fréttir
 • 14. ágúst 2015
Vatnsleikfimi haust 2015

Námskeiðin hefjast í Sundlaug Grindavíkur, þann 18. ágúst og standa til 24. september. Vatnsleikfimi er mjög góð þjálfun fyrir kropp og geð og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga erfitt með að stunda hefðbundna líkamsrækt t.d. vegna þyngdar eða stoðkerfisvanda. Hver og einn vinnur eftir sinni getu og ástandi hverju sinni, við erum glöð og kát og njótum okkar í frábærum félagsskap hvers annars, maður er manns gaman. Hentar báðum kynjum og það eru allir hjartanlega velkomnir.

Námskeiðin skiptast í tvennt:

*Eldri borgarar (60+) eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16-16:50
Gjaldfrjálst. (Stefnt er að 10-12 skiptum)

*Almenningur er á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 17-17:50
Námskeið: 12 skipti Verð 12.000.- 10% afsláttur fyrir bótaþega
Lágmarksþáttaka er 8 manns

Leiðbeinandi er Arna Þ. Björnsdóttir, ÍAK þjálfari og jógakennari.
Skráning og upplýsingar í síma 8635254 og á ellis@simnet.is.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018