Vatnsleikfimi haust 2015

  • Fréttir
  • 14.08.2015
Vatnsleikfimi haust 2015

Námskeiðin hefjast í Sundlaug Grindavíkur, þann 18. ágúst og standa til 24. september. Vatnsleikfimi er mjög góð þjálfun fyrir kropp og geð og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eiga erfitt með að stunda hefðbundna líkamsrækt t.d. vegna þyngdar eða stoðkerfisvanda. Hver og einn vinnur eftir sinni getu og ástandi hverju sinni, við erum glöð og kát og njótum okkar í frábærum félagsskap hvers annars, maður er manns gaman. Hentar báðum kynjum og það eru allir hjartanlega velkomnir.

Námskeiðin skiptast í tvennt:

*Eldri borgarar (60+) eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16-16:50
Gjaldfrjálst. (Stefnt er að 10-12 skiptum)

*Almenningur er á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 17-17:50
Námskeið: 12 skipti Verð 12.000.- 10% afsláttur fyrir bótaþega
Lágmarksþáttaka er 8 manns

Leiðbeinandi er Arna Þ. Björnsdóttir, ÍAK þjálfari og jógakennari.
Skráning og upplýsingar í síma 8635254 og á ellis@simnet.is.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar