Gestabókin á Ţorbirni endurnýjuđ

  • Fréttir
  • 13. ágúst 2015
Gestabókin á Ţorbirni endurnýjuđ

Fjölskyldan á fjallið er eitt af verkefnum UMFÍ sem UMFG hefur tekið þátt í og á hverju ári er sett gestabók í kassann góða á toppi Þorbjarnar. Hann Arnar Már Ólafsson hefur tekið það verkefni að sér að fylgjast með bókinni góðu og í fyrradag fór hann með nýja gestabók upp á Þorbjörn og kom með þá gömlu niður til okkar, það er auðvitað ómetanlegt að hafa góðan aðstoðarmann og félaga sem stendur sig svo ljómandi vel í því sem hann tekur sér fyrir hendur, takk kærlega fyrir aðstoðina Arnar Már. Aðspurður sagðist Arnar ekki hafa tölu á því hversu oft hann hefði gengið á Þorbjörn í ár, en það væri í það minnsta alveg hrikalega oft.

Þess má svo til gamans geta að gestir sem hafa skrifað í bókina eru að sjálfsögðu Íslendingar frá öllum landshlutum og gönguhópar þar á meðal gönguklúbburinn Sólmundur og Ekki bjargalaus ásamt fjöldanum öllum af teikningum og skilaboð um hversu fallegur bærinn okkar og umhverfið er.

Einnig eru alveg ótrúlega margir ferðamenn sem skrá nöfn sín t.d frá Þýskalandi, Kanada, Englandi, Póllandi, Tékklandi, Svíþjóð, Finnlandi, Indónesíu, Ástralíu, Spáni, Danmörku og Bandaríkjunum, og allir alveg ótrúlega sáttir við umhverfið.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda