Gestabókin á Ţorbirni endurnýjuđ
Gestabókin á Ţorbirni endurnýjuđ

Fjölskyldan á fjallið er eitt af verkefnum UMFÍ sem UMFG hefur tekið þátt í og á hverju ári er sett gestabók í kassann góða á toppi Þorbjarnar. Hann Arnar Már Ólafsson hefur tekið það verkefni að sér að fylgjast með bókinni góðu og í fyrradag fór hann með nýja gestabók upp á Þorbjörn og kom með þá gömlu niður til okkar, það er auðvitað ómetanlegt að hafa góðan aðstoðarmann og félaga sem stendur sig svo ljómandi vel í því sem hann tekur sér fyrir hendur, takk kærlega fyrir aðstoðina Arnar Már. Aðspurður sagðist Arnar ekki hafa tölu á því hversu oft hann hefði gengið á Þorbjörn í ár, en það væri í það minnsta alveg hrikalega oft.

Þess má svo til gamans geta að gestir sem hafa skrifað í bókina eru að sjálfsögðu Íslendingar frá öllum landshlutum og gönguhópar þar á meðal gönguklúbburinn Sólmundur og Ekki bjargalaus ásamt fjöldanum öllum af teikningum og skilaboð um hversu fallegur bærinn okkar og umhverfið er.

Einnig eru alveg ótrúlega margir ferðamenn sem skrá nöfn sín t.d frá Þýskalandi, Kanada, Englandi, Póllandi, Tékklandi, Svíþjóð, Finnlandi, Indónesíu, Ástralíu, Spáni, Danmörku og Bandaríkjunum, og allir alveg ótrúlega sáttir við umhverfið.

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur