Viđurkenningar veittar fyrir fallega garđa

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 26.08.03
76. fundur umhverfisnefndar haldinn miđvikudaginn 13. ágúst kl. 18.00 ađ Hafnargötu 6.

Fariđ var yfir gćrdaginn og ákveđiđ var ađ veita ein verđlaun fyrir fallegan vel gróinn og vel hirtan garđ.

Garđurinn ađ Suđurvör 1 er mjög vel gróinn og vel hirtur og á skiliđ ađ fá viđurkenningu.

Einig var ákveđiđ ađ veita viđurkenningu fyrir snyrtilega og stílhreina útfćrslu á garđi og innkeyrslu og var ákveđiđ ađ húsiđ ađ Bađsvöllum 18 ćtti ţađ fyllilega skiliđ.

Endurbygging gamalla húsa krefst natni og viljastyrks, lofsvert er ţegar einstaklingar taka sig til og framkvćma af hugsjón slík verk.
Stafholt er ţađ hús sem tekist hefur hvađ best viđ ađ endurbyggja nú í seinni tíđ. Nefndin mun veita viđurkenningu til eigenda Stafholts fyrir endurbyggingu gamals húss.

Fyrirtćki og stofnanir ganga misvel um hús og lóđir. Svćđisstjórn fatlađra ađ Túngötu 15 ? 17 ásamt íbúum ţar, hafa stađiđ sig međ prýđi og eiga heiđur skiliđ fyrir umgengni húss og lóđar.

Nefndin komst ađ sameiginlegri niđurstöđu um ađ veita ofantöldum ađilum viđurkenningu og ákveđiđ var ađ koma sér í samband viđ bćjarstjóra og finna heppilegan tíma fyrir afhendingu viđurkenninga.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir