Fundur 7

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 13. ágúst 2015

7. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 12. ágúst 2015 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Gunnar Margeir Baldursson formaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason aðalmaður, Kristín María Birgisdóttir varamaður, Jóna Rut Jónsdóttir varamaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Dagskrá:

1. 1506051 - Umhverfisverðlaun 2015
Skoðunarferð áætluð mánudaginn 17. ágúst kl. 17:00 til að vinna úr tilnefningum og skoða garða.

2. 1504007 - Græn og opin svæði: Samráð við umhverfis- og ferðamálanefnd
Nefndin lýsir yfir ánægju með þá vinnu sem hefur verið unnin í sumar. Sláttur hefur þó gengið hægt vegna bilunar í tækjum og manneklu. Nefndin ræddi mögulegar breytingar á fyrirkomulagi sláttar og vinnuskólans fyrir næsta sumar. Svæðið við gatnamót Víkurbrautar og Ásabrautar til fyrirmyndar. Hjalti kynnti fyrir nefndinni ýmsar hugmyndir og útfærslur sem hann hefur hug á að hrinda í framkvæmd ef fjárheimild fæst.

3. 1502097 - Skógrækt í landi Grindavík: Sköpum skjól
Nefndin kallar eftir auknu fjármagni í þennan málaflokk til að einhver gangur komist á verkefnin. Upphæð í fjárhagsáætlun 2015 dugði aðeins fyrir broti þeirra verkefna sem fyrir lágu. Hjalti kynnti fyrir nefndinni ýmsar hugmyndir og útfærslur sem hann hefur hug á að hrinda í framkvæmd ef fjárheimild fæst.

4. 1508012 - Tjaldsvæði: Hvar má tjalda í landi Grindavíkurbæjar
Nefndin sammála um að fjölga þurfi skiltum sem beina gestum á tjaldsvæðið. Fjöldi og staðsetningar ákveðin í samráði við starfsmenn bæjarins. Bærinn þarf að marka sér stefnu um framtíðarskipulag tjaldsvæðis.

5. 1501233 - Gamli bærinn: deiliskipulag
Ármann kynnti málið.

6. 1508016 - Brimketill: breyting á aðalskipulagi.
Nefndin fagnar þessum drögum.

7. 1501021 - Deiliskipulag miðbæjar - Ránargata og Hafnargata.frh.
Ármann kynnti málið

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135