Jóhanna Gísla landađi 19 túnfiskum í morgun

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2015
Jóhanna Gísla landađi 19 túnfiskum í morgun

Jóhanna Gísladóttir GK 557 kom til hafnar í Grindavík eldsnemma í morgun úr fyrstu túnfiskveiðiferð sumarsins. Er þetta annað sumarið í röð sem Vísir geri Jóhönnu út til túnfiskveiða. Alls veiddust 19 fiskar í þessum róðri, þar af 6 í síðustu lögninni. Fisknum var landað í morgun og er núna sennilega orðinn klár til útflutnings en hann fer með flugi til Japans þar sem hann verður seldur á uppboði á stærsta fiskmarkaði heims, Tsukiji. 

Mjög gott verð fæst fyrir fiskinn ef hann er meðhöndlaður rétt og ástand hans gott þegar hann kemur á markað. Hjá Vísi hefur mikill metnaður verið lagður bæði í veiðar og meðhöndlun. Kvótinn.is fylgdist með lönduninni og verkun í morgun:

„Fiskurinn kemur í land ísaður í stóru kari, hver fyrir sig vafinn innan í klæði til að koma í veg fyrir skemmdir af völdum íssins. Um borð er hann sporskorinn, tálknin fjarlægð og gert að honum.
Í landi er fiskurinn hausskorinn og snyrtur eftir kúnstarinnar reglum undir eftirliti japansks sérfræðings. Hann er svo settur í kistu úr frauðplasti og kafísaður og gengið mjög vandlega frá honum. Meðal annars er síritari fyrir hitastig settur í hverja kistu. Segja má að fiskurinn sé kistulagður fyrir „útförina".
En látum meðfylgjandi myndband sem tekið var í morgun tala sínu máli.“

Hjörtur Gíslason, ritstjóri Kvótans.is tók meðfylgjandi myndband í morgun. Hér má lesa umfjöllun okkar um fyrstu túnfiskveiðiferð Jóhönnu Gísla síðastliðið sumar. Myndin hér að neðan var tekin þegar þeirri veiðiferð lauk.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018