Fundur fyrir foreldra 1. bekkinga í dag

  • Fréttir
  • 12.08.2015
Fundur fyrir foreldra 1. bekkinga í dag

Í dag, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 17:00 - 18:30 verður fundur í Hópsskóla fyrir foreldra barna sem hefja grunnskólagöngu í haust. Farið verður yfir nokkur atriði sem nýtast barninu á þessum tímamótum. Spjallað verður um komandi vetur og skólastarfið almennt.
Vanda Sigurgeirsdóttir mun flytja erindi um samskipti og góðan skólabrag.
Veitingar verða í boði skólaskrifstofunnar

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum