Lilja Ósk og Ingunn Embla skrifuđu undir samninga í dag

 • Körfubolti
 • 11. ágúst 2015
Lilja Ósk og Ingunn Embla skrifuđu undir samninga í dag

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur er það sönn ánægja að tilkynna að þær Lilja Ósk Sigmarsdóttir og Ingunn Embla Kristínardóttir hafa skrifað undir 2 ára samninga við félagið. Lilja er uppaldinn Grindvíkingur og spilaði með okkur á síðasta tímabili en Ingunn hefur alla tíð spilað með Keflavík. Ingunn er fædd árið 1995, er 170 cm á hæð og spilar stöðu bakvarðar. Hún var með rúm 8 stig að meðaltali í leik í fyrra og tók 4,5 fráköst.

Við erum gríðarlega ánægð með að hafa náð samningum við þær og búumst við miklu frá þeim næstu árin. Pétur Guðmunds skrifaði einnig undir 2 ára samning um að aðstoða Daníel með meistaraflokk kvenna.

Stjórn KKD UMFG


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018