Sumarćfingar körfuboltans hefjast á ný

  • Körfubolti
  • 11.08.2015
Sumarćfingar körfuboltans hefjast á ný

Sumaræfingar körfunar hefjast á ný í dag eftir stutt sumarleyfi. Æfingar eru í boði fyrir alla aldurshópa og að sjálfsögðu bæði kyn. Jón Axel sér um æfingar fyrir 6-8 ára og 9-11 ára eins og hann hefur gert í sumar og Daníel Guðni, nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, sér um afreksæfingarnar. Hefðbundnar körfuboltaæfingar hefjast svo þann 1 .september. Við hvetjum krakka 6-8 ára og 9-11 ára sérstaklega til að nýta sér þessar æfingar.

Sjá æfingatöflur hér að neðan:

Tími Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar
14:00   6-8 ára   6-8 ára
15:00   9-11 ára   9-11 ára
16:00 Afreksæfing Afreksæfing Afreksæfing Afreksæfing

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar