Reykjanesiđ komiđ á kortiđ, endađi í 5. sćti í kosningu USA Today

 • Fréttir
 • 7. ágúst 2015
Reykjanesiđ komiđ á kortiđ, endađi í 5. sćti í kosningu USA Today

Undanfarnar vikur hefur tímaritið USA Today staðið fyrir kosningu meðal lesenda sinna á netinu um besta "Under-the-radar destination" sem sennilega má þýða sem "lítt þekktur áfangastaður fyrir rómantíska ferð". Úrslit kosninganna voru kunngerð í dag og endaði Reykjanesið í 5. sæti. Verður það að teljast nokkuð góður árangur og viðurkenning fyrir svæðið sem vinsælan áfangastað ferðamanna.

Í umsögn um Reykjanesið á vef USA Today stendur:

"Located between Keflavík International Airport and Reykjavík, Iceland's Reykjanes (meaning Smoky Point) Peninsula is home not only to the Blue Lagoon, but to other interesting sites - many based around active volcanoes. Mineral lakes, bubbling hot springs, coastal lava fields form part of the untamed landscape, drawing adventure seekers from around the world. Other activities include whale watching, ATV tours and helicopter flights over the otherworldly terrain. One of the area highlights is Valahnúkur, a mystical stretch of coastline where adventurers can scale the grassy banks and peer over the volcanic cliffs, where thousands of birds can be seen bobbing around in the ocean. Winds are treacherous in this area and care should be taken around the cliff edges."

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018