Reykjanesiđ komiđ á kortiđ, endađi í 5. sćti í kosningu USA Today
Reykjanesiđ komiđ á kortiđ, endađi í 5. sćti í kosningu USA Today

Undanfarnar vikur hefur tímaritið USA Today staðið fyrir kosningu meðal lesenda sinna á netinu um besta "Under-the-radar destination" sem sennilega má þýða sem "lítt þekktur áfangastaður fyrir rómantíska ferð". Úrslit kosninganna voru kunngerð í dag og endaði Reykjanesið í 5. sæti. Verður það að teljast nokkuð góður árangur og viðurkenning fyrir svæðið sem vinsælan áfangastað ferðamanna.

Í umsögn um Reykjanesið á vef USA Today stendur:

"Located between Keflavík International Airport and Reykjavík, Iceland's Reykjanes (meaning Smoky Point) Peninsula is home not only to the Blue Lagoon, but to other interesting sites - many based around active volcanoes. Mineral lakes, bubbling hot springs, coastal lava fields form part of the untamed landscape, drawing adventure seekers from around the world. Other activities include whale watching, ATV tours and helicopter flights over the otherworldly terrain. One of the area highlights is Valahnúkur, a mystical stretch of coastline where adventurers can scale the grassy banks and peer over the volcanic cliffs, where thousands of birds can be seen bobbing around in the ocean. Winds are treacherous in this area and care should be taken around the cliff edges."

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur