Grindavíkurbćr og Saltfisksetriđ gefa út Örnefna- og minjakort

  • Fréttir
  • 27. febrúar 2009

Grindavíkurbćr og Saltfisksetur Íslands hafa gefiđ út  Örnefna- og minjakort fyrir einstök svćđi bćjarins međ stuđningi Pokasjóđs. Ţegar hafa komiđ út kort fyrir Járngerđarstađahverfi (sögusviđ Tyrkjaránsins 1627), Ţórkötlustađahverfi, Ţórkötlustađanes, Stađarhverfi og Hóp. Unniđ er ađ sambćrilegum kortum fyrir Hraun og Stórubót (sögusviđ Grindavíkurstríđsins 1532).

Kortin eru unnin međ hliđsjón af örnefnalýsingum sem og bestu upplýsingum elstu núlifandi manna og kvenna í Grindavík. Á ţeim er getiđ um helstu örnefni á svćđunum og reynt ađ draga upp allar sýnilegar minjar frá fyrri tíđ. Ţá hefur veriđ reynt ađ endurvekja eldri minjar, sem nú eru horfnar.
Útgefnum kortum hefur veriđ komiđ fyrir á sérstökum upplýsingaskiltum á sérhverjum stađ. Ţar er fjallađ nánar um búsetu- og atvinnusöguna og tengsl minjanna og örnefnanna viđ hvorutveggja.
Kortin fást í Saltfisksetri Íslands.  Nánar á www.ferlir.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir