Björkologi á Bryggjunni - Hljómsveitin 23//8

  • Menningarfréttir
  • 20. júlí 2015

Björkologi er tilraunaverkefni jazzhópsins 23/8 sem tekur fyrir vel valin lög úr safni Bjarkar frá Debut til Vulnicura og útsetur á jazzvísu. Hljómsveitir verður á tónleikaferðalagi um Ísland í lok júlí og byrjar á Bryggjunni í Grindavík 23. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Viðburðurinn á Facebook.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir