Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Andri Jón Sveinsson

  • Vinnuskólinn
  • 29. júní 2015

Nemandi dagsins snýr aftur eftir langt helgarfrí. Í dag er það Andri Jón Sveinsson sem situr fyrir svörum.

Nemandi dagsins 29. júní

Nafn: Andri Jón Sveinsson
Fyrstu sex í kennitölu: 190500
Lýstu þér í 3 orðum: Skemmtilegur, fyndinn og hjálpsamur
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu: Bandaríkin, Hawaii
Hvað er draumastarfið þitt: Atvinnumaður í fótbolta
Í hvaða framhaldsskóla ætlarðu: Veit ekki
Hver er frægasti einstaklingurinn í símanum þínum: Enginn
Hvaða lag myndi lýsa þér best: Happy - Pharrell Williams
Ef þú gætir hitt eitthvern frægan, hver yrði fyrir valinu: Lionel Messi

Uppáhalds:
Matur/drykkur:
Hangikjöt og lambalæri / Malt og appelsín
Kvikmynd/sjónvarpsþáttur: Fast and the furious / Hawaii five o
Lag: See you again - Wiz Khalifa
Tónlistarmaður/hljómsveit: Veit ekki
Bók: Aukaspyrna á Akureyri
Fag: Enska
Leikari/leikkona: Tyrese Gibson / Michelle Rodriguez
Land/staður: England / Grindavík
Flokkstjóri: Guðný Rós

Spurning frá síðasta nemanda, hvaða dýr myndirðu vera ef þú gætir verið dýr? Hundur

Að lokum, spurning til næsta nemanda: Ef þú mættir velja hvaða bíl sem er, hvaða bíl myndirðu velja?

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir