María Jóhannesdóttir sigrađi Mt. Esju Ultra maraţoniđ

  • Fréttir
  • 22. júní 2015

Laugardaginn 20. júní fór fram hlaupakeppni aðeins fyrir þá allra hörðustu í faginu, þegar hlaupið var upp og niður Esjuna. Keppt var í ýmsum flokkum og vegalengdum og er skemmst frá því að segja að sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var engin önnur en Grindvíkingurinn og hlaupadrottningin María Jóhannesdóttir.

Á Facebook síðu hlaupsins má lesa allskonar skemmtilega tölfræði og sjá myndir frá hlaupinu, en úrslitin í heild sinni má sjá á hlaup.is.

Við óskum Maríu að sjálfsögðu til hamingju með sigurinn í þessu hlaupi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!