Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins Herborg Agnes

  • Fréttir
  • 16. júní 2015

Nemandi dagsins í dag, 16. júní 2015, í Vinnuskólanum, er engin önnur en Herborg Agnes Jóhannesdóttir. Hér er svo yfirheyrslan:

Nafn: Herborg Agnes Jóhannesdóttir
Fyrstu sex í kennitölu: 070999
Lýstu þér í 3 orðum: Skemmtileg, fyndin og áhugasöm
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu: Japan
Hvað er draumastarfið þitt:  Tækniteiknari
Í hvaða framhaldsskóla ætlaru: fs
Hver er frægasti einstaklingurinn í símanum þínum: Agnes ( youtube channel ) 
Hvaða lag myndi lýsa þér best: H appy
Ef þú gætir hitt eitthvern frægan, hver yrði fyrir valinu:  Johnny Depp

Uppáhalds:
Matur/drykkur:
 Spaghetti og ananassafi
Kvikmynd/sjónvarpsþáttur:  Big hero 6 og walking dead
Lag: I see fire
Tónlistarmaður/hljómsveit: Yohio og Disreign
Bók:  Divergent
Fag:  Teikning
Leikari/leikkona: Morgan Freeman og Sandra Bullock
Land/staður: Japan og herbergið mitt
Flokkstjóri: Kristín Karls.

Spurning frá síðasta nemanda, ert þú kúl or not? Kúl.

Að lokum, spurning til næsta nemanda: 
Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn á Íslandi?


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!