Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Alexander Birgir Björnsson

  • Vinnuskólinn
  • 12. júní 2015

Það eru ansi öflugir og metnaðarfullir flokkstjórar sem leiða Vinnuskóla Grindavíkurbæjar þetta sumarið og munum við birta pistla frá þeim hér á síðunni reglulega í sumar. Meðal þess sem birtast mun er liður sem kallast „nemandi dagsins" þar sem nemendur Vinnuskólans eru spurðir spjörunum úr. Allt efni frá Vinnuskólanum má lesa á grindavik.is/vinnuskóli

Nemandi dagsins - fimmtudagurinn 11.júní

Nafn: Alexander Birgir Björnsson
Fyrstu sex í kennitölu: 010301
Lýstu þér í 3 orðum: Góður, skemmtilegur og hjálpsamur
Ef þú mættir velja 1 land til að ferðast til, hvaða land yrði fyrir valinu: Spánn
Hvað er draumastarfið þitt: Körfuboltamaður
Í hvaða framhaldsskóla ætlaru: FS
Hver er frægasti einstaklingurinn í símanum þínum: Pétur Örn ( frændi og söngvari)
Hvaða lag myndi lýsa þér best: Ást sem endist - Páll Óskar
Ef þú gætir hitt eitthvern frægan, hver yrði fyrir valinu: Michael Jordan

Uppáhalds:
Matur/drykkur: Sænskar kjötbollur og fiskur, vatn
Kvikmynd/sjónvarpsþáttur : Thunderstruck og Simpson
Lag : David Guetta - Bad
Tónlistarmaður/hljómsveit: Pétur frændi
Bók: Ronaldo bókin
Fag: Íslenska hjá mömmu
Leikari/leikkona: Bergur Þór Ingólfsson
Land/staður: Spánn, uppáhaldsstaður er hjá Júlíu systir
Flokkstjóri: Milos
Spurning frá síðasta nemanda, finnst þér skemmtilegt í bæjarvinnunni: Smá

Að lokum, spurning til næsta nemanda : Er gaman í bæjarvinnunni?

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!