Ţakkadagur vinaliđa

  • Grunnskólinn
  • 29. maí 2015

Þakkardagur vinaliða í Grunnskóla Grindavíkur var í gær fimmtudaginn 28. maí. Tvisvar á ári í lok hverrar annar verður vinaliðum þökkuð vel unnin störf í þágu vinaliðaverkefnisins við að stjórna leikjum í frímínútum.
Vinaliðaverkefnið hefur nú staðið í um tvo mánuði og fer reglulega vel af stað. Spennandi verður að halda því áfram í haust en þá verða kosnir nýjir vinaliðar í hverjum bekk.  
Vinaliðarnir fóru í gær í Bubble-bolta leiki í íþróttahúsinu og enduðu svo með því að fá pizzu og ís í Þrumunni. Mikil ánægja var á meðal vinaliða með daginn.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!