Eldri borgarar fagna fjölbreyttara frambođi í félagsstarfi

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2009

Sem kunnugt er hefur Grindavíkurbćr bođiđ eldri borgurum upp á ýmsar nýjungar í félagsstarfi ađ undanförnu. Óhćtt er ađ segja ađ eldri borgarar hafi tekiđ ţessu nýja og fjölbreyttara frambođi opnum örmum ţví ţátttaka hefur veriđ mjög góđ.
 
Má ţar nefna ađ fullt er á útskurđarnámskeiđi, um 30 manns mćta reglulega í Orkubúiđ til ţess ađ rćkta líkama og sál og svo eru alltaf einhverjir sem mćta í opiđ hús í Kvennó. Ţó nokkrir af ţeim sem mćta í Orkubúiđ fara svo beint í Kvennó til ađ fá sér kaffisopa og spjalla. Einhverjir spila billjard og ţá er bođiđ upp á skemmtilega tíma í boccia á fimmtudögum kl. 13 í íţróttahúsinu.

Myndin var tekin á bocciaćfingu eldri borgara í gćr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir