Skólaslit tónlistarskólans 2015

  • Tónlistarskólinn
  • 19. maí 2015

Tónlistarskóla Grindavíkur var slitið við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag, 16. maí. Nemendur fengu einkunir sínar afhentar og kvöddu kennara sína eftir veturinn. 

Frank Herlufsen lætur nú af störfum eftir 23 ára starf við skólann. Frank kenndi á hin ýmsu hljóðfæri en mest þó á píanó. Hann var kvaddur með pompi og prakt og þakkar tónlistarskólinn honum innilega fyrir vel unnin störf.

Hér fylgja nokkrar myndir:

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir