Vorgleđin grunnskólans verđur á föstudaginn

  • Grunnskólinn
  • 19. maí 2015

Hin árlega Vorgleði okkar verður í og við Iðuna á Ásabrautinni föstudaginn 22. maí kl. 11:00 - 13:00.
Starfsfólk skólans og Foreldrafélagið taka höndum saman og standa sameiginlega að þessari fjölskylduhátíð. Margt skemmtilegt verður í boði eins og t.d. gerð vinabanda - stultuganga - tilraunir- dans - Minute to win it - snú-snú - krítarteikningar - skák- smíðar - föndur - skák - körfubolti/skotkeppni - fuglasýning og margt fleira.
Einnig verður hin árlega hlutavelta sem 4. bekkur heldur til styrktar Rauða krossinum.
Foreldrafélagið mun gefa grillaðar pylsur og drykk með.
Athugið að þetta er skertur dagur hjá nemendum en nemendum er skylt að mæta þennan dag þar sem þetta er skóladagur og við hvetjum foreldra og aðra ættingja til að mæta og taka þátt í gleðinni. 
Hlökkum til að sjá ykkur
Starfsfólk og Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir