Ţemadagar í 7. - 9. bekk

  • Grunnskólinn
  • 19. maí 2015

Miðvikudaginn og fimmtudaginn 20.-21. maí verður skóladagurinn brotinn upp í 7.-9. bekk , en þá verða Þemadagar. Á dagskrá þemadagana verður m.a. Íþróttir, útivera, heimilisfræði, Tie-dye hönnun, tónlist (karokie og just dance), kvikmyndir, Evrópa og tilraunir-legó-smíði. Nemendur verða í skóla frá kl. 8:00 - 13:00 þessa daga.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir