Hjúkrunarforstjóri undrandi á niđurskurđinum

  • Fréttir
  • 19. febrúar 2009

Frá og međ 1. júní nćst komandi verđur heilsugćslustöđin í Grindavík einungis opin hálfan daginn á virkum dögum og starfshlutfall starfsfólks skert um 50% samkvćmt ákvörđun sem tekin var í höfuđstöđvum Heilbrigđisstofnunar Suđurnesja í Reykjanesbć. Starfsfólki stöđvarinnar var tilkynnt ţetta í síđustu viku.

Laufey S. Birgisdóttir, hjúkrunarforstjóri, segir viđ Víkurfréttir ađ hljóđiđ sé ţungt í sínu fólki. Ţađ sé ennţá ađ átta sig á stöđunni. Hún segir bćjarbúa undrandi á ţessari ráđstöfun og ţeir spyrji hvernig hćgt sé ađ skera meira niđur á stofnun sem búiđ hafi viđ fjársvelti mörg undanfarin ár.  Fólk spyrji hvort ţetta sé ásćttanlegt í sveitarfélagi ţar sem búa tćplega 3000 manns.

Bćjarráđ Grindavíkur fjallađi um máliđ á fundi sínum í gćr ţar sem ţessi niđurskurđur var gagnrýndur harđlega, eins og kemur fram í annarri frétt hér á heimasíđunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!