Forkynning vegna tillögu að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu fiskeldis á Stað

  • Skipulag og framkvæmdir
  • 15. maí 2015

Skv. 40 gr. skipulagslaga samþykkti bæjarstjórn Grindavíkur á fundi þann 28.04.2015 að forkynna deiliskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrlu fiskeldis á Stað.

Deiliskipulagstillagan er fyrir fiskeldi á hluta iðnaðarsvæðis merkt i7 í aðalskipulagi Grindavíkur 2010-
2030. Íslandsbleikja áformar að halda áfram uppbyggingu á fiskeldi á umræddu svæði í
þremur áföngum. Fyrirhuguð er stækkun á eldisrými Íslandsbleikju á svæðinu úr 25.000 rúmmetrum í
66.000 rúmmetra með fjölgun eldiskerja og framleiðsluaukningu á bleikju úr 1.600 tonn í um 3.000
tonn.

Deiliskipulagið á við um það bil 95 hektara hluta af iðnaðarsvæðinu i7. Deiliskipulagsmörk fylgja lóðarmörkum Íslandsbleikju og fjörunni. Aðkoma að svæðinu er um veg númer 425 að norðan.
Forkynning á tillögu að deiliskipulagsbreytingu verður haldinn á bæjarskrifstofu Grindavíkur þann 18. maí kl. 14:00 og mun sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sitja fyrir svörum og kynna skipulagið.

Tillagan er meðfylgjandi.

Ármann Halldórsson
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs

Tillaga að deiluskipulagi fyrir fiskieldi á iðnaðarsvæði i7 - Greinagerð og umhverfisskýrsla

Tillaga að deiliskipulagi - fiskeldi á iðnaðarsvæði i7

Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Lautafréttir / 16. mars 2018

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagið

Fréttir / 26. febrúar 2018

Stuðningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Stjórnsýsla / 22. janúar 2018

Atvinna - Starfsmaður í þjónustumiðstöð

Stjórnsýsla / 28. desember 2017

Útboð - Íþróttamannvirki Grindavíkur

Stjórnsýsla / 6. september 2017

Atvinna - liðveitendur óskast

Stjórnsýsla / 27. júní 2017

Stuðningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 20. júní 2014

Laus störf við leikskólann Laut

Skipulags- og umhverfisnefnd / 16. júní 2014

Drög að hönnun Sjómannagarðs, athugasemdir óskast

Nýjustu fréttir

Útilestur hjá öðrum bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 23. apríl 2018

Blá peysa með látúnshnöppum...

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

  • Fréttir
  • 20. apríl 2018

Matseðill næstu viku í Víðihlíð

  • Fréttir
  • 20. apríl 2018

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

  • Íþróttafréttir
  • 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 17. apríl 2018