Fjallađ um ţjóđsögur á bókmenntakvöldi í kvöld!

  • Fréttir
  • 19. febrúar 2009


Afar áhugavert bókmenntakvöld verđur í Flagghúsinu í kvöld, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20. Ţar mun Baldur Hafstađ, prófessor í íslensku viđ Háskóla Íslands, fjalla um ţjóđsögur, grindvíski leikarinn Víđir Guđmundsson les ţjóđsögu og Kristín Gísladóttir fer međ rímur.

Verkefniđ er samstarfsverkefni Bókasafns Grindavíkur og Bókasafns Reykjanesbćjar og styrkt af Menningarráđi Suđurnesja. Allir eru hjartanlega velkomnir á međan húsrúm leyfir. Enginn ađgangseyrir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun