Veđur

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 08.09.03
Veđurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norđlćg eđa breytileg átt, 3-8 m/s, en hćgviđri í kvöld. Skýjađ á Vestfjörđum í fyrstu, en annars léttskýjađ ađ mestu. Austlćg átt, 3-8 í fyrramáliđ, en víđa 8-13 suđvestantil síđdegis á morgun. Stöku skúrir austantil, ţykknar upp suđvestantil, en annars bjartviđri. Hiti 9 til 16 stig, en 3 til 10 í nótt.
Veđurspá gerđ 8.9.2003 kl.10:20 Nćsta veđurspá er vćntanleg kl.13:00

Veđurhorfur nćstu daga:
Á miđvikudag og fimmtudag suđaustlćg átt og rigning eđa súld, en ţurrt norđaustantil. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norđaustantil. Kólnar í veđri á föstudag međ suđvestlćgri átt og skúrum, en björtu veđri norđan- og austanlands. Á laugardag suđaustlćg eđa breytileg átt og talsverđ rigning, en suđvestanátt og skúrir á sunnudag.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir