Slökkviliđsstjóri: Engin hćtta á ferđum

  • Fréttir
  • 18. febrúar 2009

Slökkviliđiđ í Grindavík var međ mikinn viđbúnađ vegna eiturefnaleka í 40 feta gámi á iđnađarsvćđi austast í bćnum, nánar tiltekiđ viđ Eyjabryggjuna.,,Viđ erum ađ vonast til ađ ţetta verđi í lagi hjá okkur núna,? segir Ásmundur Jónsson, slökkviliđsstjóri í Grindavík viđ mbl.is. Hann segir ađ efnabreytingar hafi átt sér stađ í 40 feta gámi ţegar vatn komst í snertingu viđ gamalt efni sem er geymt í honum. Gámurinn er í eigu fyrirtćkis sem heitir Optimal, og er í geymslu ađ Tangasundi í Grindavík.

?Ţessu er senn ađ ljúka hjá okkur,? segir Ásmundur í samtali viđ mbl.is. Hann segir ađ engin hćtta sé á ferđ. Ţađ fór ađ rjúka úr gáminum fyrr í dag og ţá var slökkviliđiđ kallađ á stađinn um kl. 12 í dag.

?Ţegar viđ vorum búnir ađ tína meira en helminginn út úr gáminum ţá verđa efnabreytingar sem okkur líkađi ekki - einhverskonar sýra - og ţví fórum viđ út í meiri vörn fyrir mannskapinn. Tökum enga áhćttu, og ţar af leiđandi kölluđum viđ eftir ađstođ frá Reykjavík og brunavörnum Suđurnesja,? segir Ásmundur. Efniđ dularfulla var innst í gáminum sem var einnig fullur af vörubrettum.

Um tvö tonn af efninu voru í gáminum. Ţađ liggur ekki fyrir hvađa efni var ţarna á ferđ.
 
Myndin var tekin af vettvangi í dag ţegar slökkviliđiđ rannsakađi gáminn. Myndina tók Hilmar Bragi á Víkurfréttum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir