Lesskilningsverkefni međ Disney bókum

  • Bókasafnsfréttir
  • 28. apríl 2015

Sú nýjung er nú í boði hjá útgáfufyrirtækinu Eddu, sem gefur út hinar sívinsælu Disney bækur, að bjóða upp á lesskilningsverkefni með Disney bók mánaðarins. 

Bangsímon og Hunangstréð er nýjasta bókin hjá okkur og verða verkefnaheftin til á safninu fyrir 150 kr.
Einnig getur fólk prentað heftin út sjálft heima af slóðinni http://www.edda.is/lesskilningur

Það er hægt að fá bókina á hljóðdisk og er það Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og skáld sem les.
Diskurinn er tilvalinn fyrir börn sem kunna ekki að lesa eða fyrir börn með lestrarerfiðleika og geta þau þá fylgst með í bókinni um leið og sagan er lesin. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!