Góđur fundur hjá Vöndu

  • Grunnskólinn
  • 24. apríl 2015

Foreldrafundurinn um samskipti, vináttu og einelti með Vöndu Sigurgeirsdóttir sérfræðingi sl. þriðjudag var ágætlega sóttur og voru foreldrar mjög ánægðir með erindið.
Vanda Sigurgeirsdóttir er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við mennta-vísindasvið Háskóla Íslands og knattspyrnuþjálfari hjá Þrótti Reykjavík. Vanda hefur um áratugaskeið rætt við börn og fullorðna um einelti, gert rannsóknir, skrifað greinar og bókarkafla. Að berjast gegn einelti er hennar hjartans mál. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!