Fjölmenni í víđavangshlaupi á sumardaginn fyrsta

  • Fréttir
  • 23. apríl 2015

Þrátt fyrir nokkurn kulda fjölmenntu Grindvíkingar í árlegt víðavangshlaup á sumardeginum fyrsta. Hlaupið var í nokkrum aldursflokkum en leikskólakrakkar létu ekki sitt eftir liggja og þá var keppt í flokki fullorðinna. Bláa Lónið gaf öllum þátttakendum verðlaunapening og sigurvegarar í öllum flokkum, drengja og stúlkna, fengu vegleg verðlaun, þau yngstu árskort í fjölskyldu- og húsdýragarðinn og þau eldri og fullorðnir vetrarkort í Bláa Lónið.

Aðalatriðið var að vera með en gaman var að sjá hvað allir lögðu sig fram, ekki síst á lokasprettinum.

Hér má sjá þrjá efstu í öllum flokkum og fyrir neðan eru myndir af sigurvegurunum. Fleiri myndir frá hlaupinu eru á Facebook síðu Grindavíkurbæjar, myndirnar má sjá hér.

Foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur, Grindavíkurbær og foreldrafélögin á Laut og Króki skipulögðu hlaupið.

1.-2. bekkur
Strákar:
1. Róbert Árnason 5:00
2. Eysteinn Rúnarsson 5:05
3. Breki Þór Helgason 5:10
Stelpur:
1. Helga Líf Sigurðardóttir 5:10
2. Halldóra Rún Gísladóttir 5:20
3. Birta Eiríksdóttir 5:27

3.-4. bekkur
Strákar:
1. Arnór Tristan Helgason 4:50
2. Ingólfur Hávarðarson 5:08
3. Tómas Breki Bjarnason 5:11
Stelpur:
1. Tinna B. Gunnarsdóttir 5:28
2. Arna Lind Kristjánsdóttir 5:38
3. Enika Máney Valgeirsdóttir 5:45

5.-7. bekkur
Strákar:
1. Jóhann Dagur Bjarnason 9:30
2. Þórarinn Gunnlaugsson 9:31
3. Hörður Kárason 10:26
Stelpur:
1. Natalía Jenný 9:25
2. Viktoría Rós 9:40
3. Anna karen 9:55

8.-10. bekkur
Strákar:
1. Nökkvi Már Nökkvason 14:50
2. Leon Ingi Stefánsson 15:50
3. Andri Hrafn Vilhelmsson 16.31
Stelpur:
1. Áslaug Gyða Birgisdóttir 18:08
2. Stepehanie Júlía Þórólfsdóttir 19:25
3. Nína Albertsdóttir 19:39

Fullorðnir:
Karlar:
1. Vilhjálmur Kristjánsson 14:10
2. Hans Vera 15:30
3. Sigurður Óli Þorleifsson 16:57
Konur:
1. Ögn Þórarinsdóttir 18:31
2. Kristjana Jónsdóttir 18:35
3. Anna Sukhavoukova 19:50

 

Áslaug Gyða og Nökkvi, sigurvegarar í 8.-10. bekk.

Sigurvegarar í fullorðinsflokki, Vilhjálmur og Ögn.

Sigurvegarar í 5.-7. bekk, Jóhann og Natalía.

Sigurvegarar í 3. og 4. bekk, Arnór og Tinna.

Sigurvegarar í 1. og 2. bekk, Helga og Róbert.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir