Blár dagur-Alţjóđlegur dagur einhverfu

  • Grunnskólinn
  • 17. apríl 2015

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er haldinn þann 2. apríl ár hvert og er fólk um allan heim hvatt til að klæðast bláum fötum þennan ágæta dag til að vekja athygli á málefninu. Þar sem 2. apríl bar upp á skírdag í ár var blái dagurinn haldinn í dag 17. apríl í Grunnskóla Grindavíkur.
Blæbrigði bláa litarins eru margvísleg eins og birtingarmyndir einhverfu eru óteljandi. Hver einstaklingur hefur sinn stað á "rófinu" með öllum þeim áskorunum sem einhverfu fylgja.
Hægt er að skoða heimasíðu einhverfusamtakanna hér  http://einhverfa.is/
Smellið á MEIRA til að sjá myndir úr skólalífinu í dag.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun