Trommađ frá 12 ára aldri

  • Fréttir
  • 16. febrúar 2009

,,Trommurnar eru mitt líf og yndi," segir Halldór Lárusson trommuleikari, í viđtali í Morgunblađinu í dag. Hann kennir trommuleik í ţremur tónlistarskólum á Suđurnesjum, smíđar trommur og gerir viđ og nú síđast hefur hann ásamt félaga sínum stofnađ vefinn trommari.is sem fengiđ hefur góđar viđtökur hjá áhugamönnum.
 
Halldór hefur veriđ ađ tromma frá tólf ára aldri. ,,Ég fékk ansi slćmt afbrigđi af bakteríunni og hef veriđ illa haldinn alla tíđ," segir hann. Halldór hefur leikiđ međ ýmsum hljómsveitum og ţekktum tónlistarmönnum, var međal annars í Júpíters og lék međ Bubba Morthens. Nú er hann í Lemúrum međ mörgum af gömlum félögunum úr Júpíters.
 
Halldór hefur lengi kennt á trommur en gerđi kennsluna ekki ađ ađalstarfi fyrr en hann flutti til Grindavíkur fyrir fáeinum árum. Hann kennir í tónlistarskólanum ţar og einnig í skólunum á Álftanesi og Sandgerđi.
 
Međ kennslunni hefur hann veriđ ađ grípa í smíđi á trommum og ađ gera viđ trommur. ,,Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hljóđfćrinu. Byrjađi á ţví ađ rífa allt í sundur til ađ sjá hvernig ţetta vćri byggt upp. Oft hef ég breytt trommum eftir mínu höfđi. Ég fór ađ viđa ađ mér upplýsingum um trommusmíđi í ţeim tilgangi ađ búa til mínar eigin trommur. Frá upphafi hefur markmiđiđ veriđ ađ búa til mjög góđ hljóđfćri, atvinnumannagrćjur og ég held ađ ţađ hafi tekist ágćtlega," segir Halldór.
 
Hann hefur framleitt svokallađar sneriltrommur undir vörumerkinu Ţyrl og selt í Tónastöđinni. Einnig hefur hann selt fáein stykki til útlanda. Margir af ţekktustu íslensku trommurunum eru komnir međ hljóđfćri frá Halldóri. ,,Sneriltromman er hjartađ í trommusettinu. Trommarar leggja mikiđ upp úr ţví ađ hafa ţćr góđar og eru oft reiđubúnir ađ kaupa góđar sneriltrommur en leggja minna í ađra hluti."
 
Halldór hefur haldiđ ađ sér höndum í trommusmíđinni ađ undanförnu. Eftir ađ efnahagslćgđin brast á hefur efniđ hćkkađ svo mikiđ í verđi ađ hann hefur ekki lagt í ađ kaupa inn. ,,Ég fer aftur af stađ ţegar ástandiđ lagast. En ţetta selst alltaf frekar rólega. Ég verđ aldrei ríkur af ţessu enda var ţađ ekki tilgangurinn," segir Halldór.
 
Ţađ hefur blundađ lengi í Halldóri ađ koma upp vefsíđu til ađ kynna trommurnar sínar og jafnframt ađ koma upp vettvangi fyrir samskipti trommuleikara. Halldór og Arnar Valdimarsson vefhönnuđur og trommari opnuđu vefsíđuna trommari.is fyrir mánuđi. Halldór kynnti hana fyrir fáeinum kunningjum sínum en viđbrögđin urđu meiri en hann bjóst viđ. ,,Ţađ eru komnir 130 skráđir notendur og viđ höfum fengiđ 16 ţúsund heimsókir á ţessum eina mánuđi. Ţađ er magnađ fyrir svona sérhćfđan vef," segir Halldór.
 
Á myndinni sem fylgir greininni í Morgunblađinu er Halldór Lárusson ađ kenna Reyni Berg Jónssyni í Tónlistarskóla Grindavíkur. Halldór kennir í ţremur tónlistarskólum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir