Samkeppni um nýjan miđbć - Mennta- og menningarhús verđi byggt viđ Festi

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2009

Bćjarstjórn Grindavíkur samţykkti á fundi sínum í gćrkvöldi ađ efna til samkeppni um nýjan miđbć, sem miđi međal annars ađ ţví ađ í uppbyggingu Festis verđi gert ráđ fyrir mennta- og menningarhúsi. Á nćsta bćjarráđsfundi verđi skipuđ nefnd um ofangreind málefni.
 
Ţá var kynnt skýrsla um ástand Festis, eins og kemur fram í annarri frétt á heimasíđunni. Bćjarstjórn samţykkti ađ hefja ţegar vinnu viđ ađ vernda húsiđ fyrir frekari skemmdum. Fariđ verđi í hefđbundnar múrframkvćmdir, endurmálun utanhúss og glerjun. Húsiđ hreinsađ ađ innan. Framkvćmdir miđi ađ ţví ađ vernda sérstaklega salarkynni og andyri. Forstöđumanni tćknisviđs verđi faliđ ađ gera kostnađaráćtlun og leggja fyrir bćjarráđ.

Teikningin sem fylgir fréttinni sýnir hugmynd ađ mennta- og menningarhúsi (viđbygging viđ Festi) sem Lóa Kristín Ólafsdóttir og Kristín Guđmundsdóttir hjá Inn Ark gerđu á sínum tíma.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir