Stórt námskeiđ fyrir slökkviliđsmenn haldiđ í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2009

Um helgina var haldiđ námskeiđ fyrir slökkviliđsmenn sem eru í hlutastarf en ţetta var ţriđji hluti ţess. Alls mćttu 20 slökkviliđsmenn á námskeiđiđ, ţar af sex frá Grindavík en ţeir komu einnig frá Sandgerđi, Selfossi og Grundarfirđi.
 
Á ţessu námskeiđi var verkleg kennslu í klippivinnu, rústabjörgun, verđmćtabjörgun, hnútum og böndum, međferđ stiga og vatnsöflun. Námskeiđiđ tókst vel í alla stađi endur veđur einstaklega gott.

Fleiri magnađar myndir má sjá á : http://www.slokkvilid.com/MyndirNamskeid.aspx


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir