Bangsaskođun á heilsugćslunni

  • Fréttir
  • 18. mars 2015

Í gær var bangsaskoðun á heilsugæslunni. Þangað mættu krakkar á aldrinum þriggja til sex ára sem áttu slasaðan bangsa. Grindvíkingurinn Berglind Anna Magnúsdóttir læknanemi hafði frumkvæði að þessari heimsókn og hún og fleiri nemar tóku á móti börnum á þessum aldri sem tóku á móti veikum og slösuðum böngsum.  

Markmið Bangsaspítalans er tvíþætt; bæði stuðla að jákvæðu viðhorfi barna og trausti gagnvart heilbrigðisstarfsfólki, heilbrigðisstofnunum og því starfi sem þar fer fram.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir