Upplýsingaskilti útbúiđ um gömlu kirkjuna

  • Fréttir
  • 9. febrúar 2009

Gamla kirkjan í Grindavík verđur 100 ára í haust. Umhverfisnefnd lagđi til ađ láta útbúa upplýsingaskilti um sögu hennar sem bćjarráđ samţykkti. Tćknideild var faliđ ađ útfćra hugmyndina, í samstarfi viđ umhverfisnefnd.

Gamlan kirkjan var reist áriđ 1909 og var byggingarefniđ ađ hluta til fengiđ úr gömlu kirkjunni ađ Stađ sem hafđi stađiđ frá 1858.

Kirkjan ţjónađi Grindvíkingum allt til 1982 eđa ţegar núverandi kirkja Grindvíkinga var tekin í notkun. Frá 1988 var starfrćkt barnaheimili í gömlu kirkjunni en hún hefur veriđ notuđ undir félagsstarfsemi undanfarin ár.

Myndin er af gömlu kirkjunni og fengin úr Ljósmyndasafni Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!