Níu grindvísk fyrirtćki á lista yfir framúrskarandi fyrirtćki

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2015

Creditinfo hefur undanfarin 5 ár veitt framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi sérstaka viðurkenningu. Þau fyrirtæki sem teljast framúrskarandi uppfylla ákveðin skilyrði í rekstri, hafa skilað rekstrarhagnaði þrjú ár í röð, eignir eru metnar á að minnsta kosti 80 milljónir króna og eiginhlutfall er 20% eða hærra. Níu grindvísk fyrirtæki eru á listanum í ár.

Fyrirtækin eru:

BESA ehf Grindavík
Bláa Lónið hf. Grindavík
H.H. Smíði ehf Grindavík
Jens Valgeir ehf Grindavík
Optimal á Íslandi ehf Grindavík
Sílfell ehf Grindavík
Veiðafæraþjónustan ehf Grindavík
Þorbjörn hf. Grindavík
Örninn GK-203 ehf Grindavík

Aðeins 1,7% íslenskra fyrirtækja ná inná þennan lista og óskum við hinum grindvísku fyrirtækjum til hamingju með þennan árangur. Listinn stækkar frá ári til árs og vonandi sjáum við fjölgun frá Grindavík á næsta lista.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir