Vettvangsferđ í CCP

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2015

Nýverið fór hópur nemenda og kennara í vettvangsferð til Reykjavíkur. Fyrirtækið sem var heimsótt að þessu sinni var CCP, tölvuleikjaframleiðandi sem framleiðir meðal annars leikinn EVE ONLINE. Það var eintaklega vel tekið á móti hópnum með fræðslu og kynningu á starfseminni. Farið var yfir sögu fyrirtækisins, hvernig þeir byrjuðu smátt og urðu að því stórfyrirtæki sem þeir eru í dag. Hópurinn fékk að skoða sig um og fannst mest um vert hversu flott starfsmannaaðstaðan hjá þeim er. Þar er hægt að gera sér ýmislegt til dundurs í vinnuhléum m.a. leika á trommur, spila billjard, fara í kúluspil ofl. Þetta var virkilega vel heppnuð ferð og það var glaður hópur sem kom til baka í skólann sinn.  Smelltu á MEIRA til að sjá fleiri myndir. 

 

Smelltu hér til að sjá PDF skjal um ferðina.  

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun