TónSuđ - vel heppnađur starfsdagur í Tónlistarskólanum

  • Tónlistarskólinn
  • 19. febrúar 2015

Á öskudag var sameiginlegur starfsdagur allra tónlistarskóla á Suðurnesjum haldinn í húsnæði tónlistarskólans í Grindavík. Um 40 kennarar hlýddu á ýmis fræðsluerindi. Bjargey Ingólfsdóttir frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar flutti erindi um Feldenkrais líkamsbeitingartækni ásamt því að Inga Þórðardóttir skólastjóri T.G. ásamt Vigni Ólafssyni gítarkennara kynntu hvernig nýta má speglaða kennslu í tónlistarnámi en Tónlistarskólinn í Grindavík er brautryðjandi í því starfi á Íslandi. Auk þess kynnti Karen Sturlaugsson hinar ýmsu vefsíður sem nýtast vel fyrir tónlistarkennara. Í hádeginu var fjölmennt á kaffihúsið Bryggjuna í dýrindis humarsúpu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun