Vel sótt dómaranámskeiđ

  • Knattspyrna
  • 18. febrúar 2015

Yfir 25 unglingar mættu á unglingadómaranámskeið í Gulahúsinu sem haldið var af KSÍ í samvinnu við Knattspyrnudeild UMFG þann 17.febrúar. Námskeiðið stóð í um tvær klukkustundir og var öllum opið. Námskeiðinu lýkur með skriflegu prófi vikuna 23.-28.febrúar.  

Á námskeiðinu fór Sigurður Óli Þórleifsson FIFA dómari yfir knattspyrnulögin en auk þess var einnig farið yfir ýmis konar kynningarefni, fræðsluefni, skýringar og skýringarmyndir.

Unglingarnir tóku virkan þátt í umræðum og voru t.d skiptar skoðanir á nýrri túllku á rangstöðureglunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!