Fisktćkniskólinn auglýsir - smáskipanámskeiđ hefst í kvöld

  • Fréttir
  • 27. janúar 2015

Áttu þér draum um að fara á strandveiðar? Þá höfum við námið fyrir þig og það hefst með kynningarfundi í kvöld, þriðjudaginn 27. janúar. Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is.

Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og miðast atvinnuskírteinin nú við lengd skipa í stað brúttórúmlestatölu áður. Réttindin miðast skv. því við skip 12 metrar og styttri að skráningarlengd og hafa lokið 12 mánaða siglingatíma skv. reglugerð nr. 393/2008. Á námskeiðinu verða kennd bókleg atriði sem krafist er samkvæmt námskrá um skipstjórnarnám: siglingafræði og samlíkir, siglingareglur, stöðuleika og slysavarnir, siglingatæki og fjarskipti.

Námskeiðið hefst með kynningarfundi þriðjudaginn 27. janúar kl.19:30 í Fisktækniskóla Íslands, ef næg þáttaka fæst.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir