Bóndadagurinn haldinn hátíđlegur hjá 6. bekk

  • Grunnskólinn
  • 26.01.2015
Bóndadagurinn haldinn hátíđlegur hjá 6. bekk

Stúlkurnar í 6. bekk komu bekkjarbræðrum sínum aldeilis á óvart í morgun, mánudag, í tilefni bóndadagsins. Þegar þeir mættu inn í stofu í 3. tíma eftir frímínútur voru þær búnar að dekka borð og buðu upp á dýrindis veitingar. Drengirnir voru reglulega sáttir við bekkjasystur sínar og gerðu kræsingunum góð skil.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar