Vinningaskrá ţorrablóts Grindavíkur

  • Fréttir
  • 26.01.2015
Vinningaskrá ţorrablóts Grindavíkur

Það var heldur betur líf og fjör á þorrablóti Grindavíkur nú um helgina. Við birtum hér lista yfir vinningshafa í happdrætti kvöldsins. Vinningshafar eiga að hafa samband við Petru Rós í síma 869-5570 til að nálgast vinningana sína

Þökkum stuðninginn.

Vinningsnúmer í happdrættinu á Þorrablótinu voru eftirfarandi:

1. Dagmar Jóna. (dregið á sviði á þorrablótinu)
70.000 kr gjafakort í Nettó.

2. Sigurður Bergmann. (dregið á sviði á þorrablótinu)
Dagur með Einari Dagbjartssyni. Flug fyrir 2-3. Gosstöðvar-Múlakot-Vestmannaeyjar.

3. NÚMER 1974:
Gjafakort í Nettó

4. NÚMER 1741
10 kg af blönduðum sjávarafurður frá Einhamri Seafood.

5. NÚMER 1597
10 kg af ferskum fiski frá BESA.

6. NÚMER 1766
10 kg af Saltfiski frá Vísi hf.

7. NÚMER 1533
10 kg af fiski frá Gjögri hf.

8. NÚMER 1957
10 kg af frosnum fiski frá Þorbirni hf.

9. NÚMER 1465
10 kg af fiski frá Stakkavík hf.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar