Vinningaskrá ţorrablóts Grindavíkur
Vinningaskrá ţorrablóts Grindavíkur

Það var heldur betur líf og fjör á þorrablóti Grindavíkur nú um helgina. Við birtum hér lista yfir vinningshafa í happdrætti kvöldsins. Vinningshafar eiga að hafa samband við Petru Rós í síma 869-5570 til að nálgast vinningana sína

Þökkum stuðninginn.

Vinningsnúmer í happdrættinu á Þorrablótinu voru eftirfarandi:

1. Dagmar Jóna. (dregið á sviði á þorrablótinu)
70.000 kr gjafakort í Nettó.

2. Sigurður Bergmann. (dregið á sviði á þorrablótinu)
Dagur með Einari Dagbjartssyni. Flug fyrir 2-3. Gosstöðvar-Múlakot-Vestmannaeyjar.

3. NÚMER 1974:
Gjafakort í Nettó

4. NÚMER 1741
10 kg af blönduðum sjávarafurður frá Einhamri Seafood.

5. NÚMER 1597
10 kg af ferskum fiski frá BESA.

6. NÚMER 1766
10 kg af Saltfiski frá Vísi hf.

7. NÚMER 1533
10 kg af fiski frá Gjögri hf.

8. NÚMER 1957
10 kg af frosnum fiski frá Þorbirni hf.

9. NÚMER 1465
10 kg af fiski frá Stakkavík hf.

 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur