Viktoría flytur sig um set

  • Grunnskólinn
  • 23. janúar 2015

Í gær, fimmtudaginn 22. janúar var síðasti dagur Viktoríu Róbertsdóttur sem umsjónarkennara hjá Grunnskóla Grindavíkur. Hún flytur sig yfir á Bókasafn Grindavíkur þar sem hún mun m.a. sjá um safnkennslu og barnastarf. Viktoríu verður sárt saknað af samstarfsfólki sínu og nemendum sem óska henni velfarnaðar í nýju starfi. Við hlökkum til að hitta hana á nýjum vettvangi skólastarfsins og munum örugglega verða mun tíðari gestir á bókasafninu í framtíðinni þó ekki væri nema bara til að heilsa upp á hana.

Jafnöldrur, 1960 módel.   Þessar fjórar eru sko alltaf jákvæðar og bjartsýnar í samskiptum eins og stendur þarna upp á töflunni.   Viktoría Róberts, Guðbjörg Sveins, Kristín Gísla og Valdís Kristinsdóttir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir